Er því eitt af elstu og reyndustu járnsmíðaverkstæðum á landinu með sérhæfingu í framleiðslu á hringstigum, pallastigum og handriðum hvort sem um er að ræða úti eða inni. Fyrirtækið hefur þróað sinn stíl í hringstigum sem best má sjá á myndunum hér á síðunni hvort sem það er í ryðfríu eða járni með alls kyns útfærslum, auk þess flytjum við inn stigaþrep, pallaefni og glerfestingar.
Starfsmenn hafa yfir 30 ára reynslu og meðal helstu verka má nefna:
- Listasafn Íslands.
- Hæstiréttur Íslands.
- Útvarpshúsið Efstaleiti.
- Sundlaug Álftanes.
- Landnámssýning Reykjavíkur í Aðalstræti.
auk margra annarra.
Stálprýði tekur að sér alla sérsmíði hvort sem það er úr ryðfríu stáli eða smíðajárni.
Bendum við viðskipavinum á að hafa samband, eða senda fyrispurn hér á síðunni.